ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Framhaldsaðalfundur Dreyra 14. febrúar

Framhaldsaðalfundur Dreyra 14. febrúar

06/02/17

#2D2D33

Framhaldsaðalfundur Dreyra verður  þriðjudaginn 14. febrúar 2017

Fundurinn hefst kl: 20 í félagsheimilinu á Æðarodda.

-Dagskrá  framhaldsaðalfundar  verður  skv. 7. grein laga félagsins og ársreikningur 2016 lagður fram til samþykktar.

-Tillaga að lagabreytingu á 9. grein laga um starfsnefndir og nefndir . – (orðið kynbótanefnd tekið út)

9. grein Starfsnefndir og nefndir:  Stjórn félagsins er heimilt að skipa nefndir til að vinna að ákveðnum verkefnum og setja þeim starfsreglur. Öll fjármál nefnda skulu fara í gegnum stjórn félagsins. Fastanefndir félagsins eru mótanefnd, vallarnefnd, kynbótanefnd, beitarnefnd, fræðslu- og skemmtinefnd, ferðanefnd, uppstillingarnefnd, húsnefnd, reiðveganefnd og æskulýðsnefnd. Nefndir skulu að lágmarki vera skipaðar 3 mönnum. Nefndarmenn skipta með sér störfum á fyrsta fundi eftirl aðalfund.Formönnum nefnda er skylt að skila skýrslu eða fundargerð um störf nefndar til stjórnar hvenær sem hún óskar þess.

Tillaga stjórnar að breytingu. : ” 9. grein Starfsnefndir og nefndir:  Stjórn félagsins er heimilt að skipa nefndir til að vinna að ákveðnum verkefnum og setja þeim starfsreglur. Öll fjármál nefnda skulu fara í gegnum stjórn félagsins. Fastanefndir félagsins eru mótanefnd, vallarnefnd,  beitarnefnd, fræðslu- og skemmtinefnd, ferðanefnd, uppstillingarnefnd, húsnefnd, reiðveganefnd og æskulýðsnefnd. Nefndir skulu að lágmarki vera skipaðar 3 mönnum. Nefndarmenn skipta með sér störfum á fyrsta fundi eftirl aðalfund.Formönnum nefnda er skylt að skila skýrslu eða fundargerð um störf nefndar til stjórnar hvenær sem hún óskar þess.”

Önnur mál:

-Dagskrá vetrarins kynnt.

-Búningamál félagsins

Stjórn Dreyra.

Edit Content
Edit Content
Edit Content