Íþróttabandalag Akraness
Stofnað 1946 - 65 ára
Minnka letur
Stækka letur

Sá sem er úthvíldur getur verið frjór í hugsun og áorkað miklu.

Vefir aðildarfélaga
20. júlí 2014
Haraldarbikarinn fór fram helgina 19. júlí til 20. júlí og var leikinn höggleikur með og án forgjafar. Haraldarbikarinn er innanfélagsmót sem haldið hefur verið frá árinu 1968. 19 kylfingar spiluðu fyrri daginn og fengu rigningu meðan spilað var en síðan spiluðu 41 kylfingur seinni daginn í sól og blíðu. Helstu úrslit voru eftirfarandi: Höggleikur með forgjöf 1.sæti: Alex Hinrik Haraldsso...
19. júlí 2014
Vegna vallaraðstæðna og mikillar úrkomu síðustu daga og vikur verða golfbílar bannaðir tímabundið frá og með deginum í dag 19.júlí. Um tímabundið bann er að ræða þannig að við bendum kylfingum á að fylgjast vel með á heimasíðu GL, www.leynir.is
16. júlí 2014
Laugardaginn 19. júlí og sunnudaginn 20. júlí n.k. verður Haraldarbikarinn 2014 haldinn. Spilaður verður 18 holu höggleikur með forgjöf þar sem kylfingar geta valið um hvorn daginn þeir spila. Skráning fer fram á www.golf.is og er ræst út frá kl. 8:00 – 10:00. Mótsgjald 3.500 kr.
16. júlí 2014
HB Granda mótaröðin 2014 hefst miðvikudaginn 16.júlí en um er að ræða innanfélagsmótaröð. Næstu sex miðvikudaga verður spilað í mótaröðinni og gilda þrjú bestu mótin inn í úrslitakeppni sem spiluð verður um miðjan ágúst n.k. Mótsgjald er 1000 kr. og skráning hverju sinni á www.golf.is Félagsmenn eru hvattir til að taka þátt og fjölmenna því þarna gefst gott tækifæri til að halda við forgj...
14. júlí 2014
Meistaramót GL 2014 var haldið dagana 7. júlí til 12. júlí 2014 á Garðavelli og litla æfingavellinum. Börn og unglingar spiluðu 7. og 8. júlí og urðu úrslit eftirfarandi: Rauðir teigar – 2 x 9 holur Garðavöllur 1.Ægir Sölvi Egilsson 2.Jón Karl Kristján Traustason 3.Þorgeir Örn Bjarkason Grænir teigar – 2 x 9 holur Garðavöllur 1.Kári Kristvinsson 2.Ellert Lár Hannesson 3.Óskar Gís...
11. júlí 2014
Rástímar fyrir dag 4 í meistaramóti GL 2014 má finna á www.golf.is undir mótaskrá/GL-Golfklúbburinn Leynir/Meistaramót Leynis 2014/Rástímar/Hringur 4 12.07.2014 Staða efstu manna er eftirfarandi fyrir lokadag meistaramóts GL 2014: M.fl. karla 1.Stefán Orri Ólafsson 2. Hróðmar Halldórsson 3.Kristján Kristjánsson 1.fl. karla 1.Rósant Freyr Birgisson 2.Friðrik Berg Sigþórsson 3.Búi ...
10. júlí 2014
Rástíma fyrir dag 3 í meistaramóti GL 2014 má finna á www.golf.is
9. júlí 2014
Rástímar fyrir dag 2 í meistaramóti GL 2014 má finna á www.golf.is Mótanefnd tók ákvörðun um að flýta ræsingu og leik vegna leiðinda veðurspá seinni partinn og undir kvöld fimmtudags 10. júlí.
9. júlí 2014
Akranes open í skeet fer fram nk. laugardagog hefst keppni kl 10 Búið er að setja upp tímatöflu og má skoða hana á eftirfarandi slóð http://nepal.vefurinn.is/nepal_Skrar/Skra_0067643.pdf
9. júlí 2014
Íslandsmótið í hestaíþróttum verður haldið á félagssvæði Fáks í Reykjavík dagana 22. – 27. júlí. Mótið verður óvenju viðamikið því allir flokkar (börn, unglingar, ungmenni og fullorðnir) munu etja kappi þessa daga. Verið er að semja við veðurguðina þessa dagana og ganga þær viðræður mjög vel Margt annað verður gert til að mótið verði gott og skemmtilegt s.s. verður Reiðhöllin undirlögð af leiktæ...