Íþróttabandalag Akraness
Stofnað 1946 - 65 ára
Minnka letur
Stækka letur

Lífið er eins og sönglag, hvaða nótu syngur þú?

Vefir aðildarfélaga
28. ágúst 2014
Úrslitakeppni 4.deildar. Mjög mikilvægir leikir eru framundan hjá Kára í úrslitakeppni 4.deildar þar sem liðið berst ásamt 7 öðrum liðum um að komast upp í 3.deild á næsta ári. Fyrsti leikur liðsins fer fram á Akranesi laugardaginn 30.ágúst klukkan 18:00. Frábært væri að fá sem flesta á völlinn til að styðja við bakið á liðinu á heimavelli. Káramenn mæta að þessu sinni liði KH eða Knattspyrnuféla...
27. ágúst 2014
Sundfélag Akraness býður uppá skriðsundsnámskeið fyrir fullorðna í september. Kennari: Eygló Karlsdóttir, íþróttakennari Kennslustundir eru tíu og er hver tími 45 mínútur. ATH að fyrstu tveir tímarnir verða í Bjarnalaug, allir tímar þar á eftir verða á Jaðarsbökkum. Námskeið 1, fyrir byrjendur Byrjar 1. september, kennt er mánudaga og miðvikudaga frá kl. 19:30-20:15 Námske...
27. ágúst 2014
Sjávarréttakvöld ÍA er framundan föstudaginn 5. sept.  Frábært kvöld með góðum mat, söng og skemmtiatriðum.  Tryggið ykkur miða í tíma!
27. ágúst 2014
Verið er að leggja lokahönd á ráðningu þjálfara og um leið og þau mál eru afgreidd birtum við nöfn þjálfara félagsins hér
27. ágúst 2014
Breytingar í stjórn Þjóts. Sylvía Bj. Kristinsdóttir hefur beðist lausnar frá störfum formanns í stjórn Þjóts. Soffía M. Pétursdóttir mun gegna starfi formanns tímabundið. Hörður Svavarsson tekur við ritarastörfum. Sigurlaug Njaðardóttir er áfram gjaldkeri og meðstjórnandi er Þórdís Reynisdóttir. Varamenn í stjórn Þjóts eru Emma Rakel Björnsdóttir og Ásgeir G. Sigurðsson.
26. ágúst 2014
Opna Samhentir / Vörumerking verður haldið á Garðavelli laugardaginn 30. ágúst 2014 og verður ræst út frá kl. 8:00 – 12:00. Ath: Glæsilegir vinningar fyrir sæti 1 til 5 í punktakeppni og besta skor í höggleik. Nándarverðlaun á öllum par 3 holum. Teiggjafir meðan birgðir endast ! Mótsgjald 3.500 kr. – Skráning er hafinn á www.golf.is
26. ágúst 2014
Æfingar hjá öllum hópum Badmintonfélags Akraness hefjast í næstu viku. Æfingar eru á sömu dögum og síðasta vetur en athugið að tímasetningar eru breyttar. Minitonnámskeið fyrir 4-8 ára hefst sunnudaginn 7. september og fer skráning fram í Nóra. Þar gefst yngstu börnunum færi á að kynnast badminton í gegnum leiki og þrautir. Foreldrar taka þátt í æfingunum með börnunum. Trimmið verður á sínum sta...
26. ágúst 2014
Vikuna 25.ágúst til 29. ágúst 2014 verður vinna við tappagötun, sáningu og söndun á flötum Garðavallar s.s. 8, 9, 10, 12, 13 og 18.flöt og eru kylfingar beðnir að sýna tillitsemi við vallarstarfsmenn meðan á þessari vinnu stendur.
26. ágúst 2014
Sveitakeppnum GSÍ 2014 lauk um síðastliðna helgi og sendi GL fimm sveitir til keppni nú í ágúst. Karlasveitin spilaði í Leirunni (GS) og var skipuð eftifarandi: Hannes Marínó Ellertsson Hróðmar Halldórsson Kristján Kristjánsson Kristvin Bjarnason Sindri Snær Alfreðsson Stefán Orri Ólafsson Þórður Emil Ólafsson Willy Blumenstein Valdimarsson Liðsstjóri: Alexander Högnason og Ingi Fanna...
26. ágúst 2014
Skráning hefst 27. ágúst kl. 8:00 á iðkendavef ia.is (nóri) Aðstoð við skráningu er i sima 820 28 51