Íþróttabandalag Akraness
Minnka letur
Stækka letur

Lífið er samspil árangurs og mistaka, þú þarfnast hvors tveggja.

Vefir aðildarfélaga
1. desember 2015
Annar æfingaleikur vetrarins fór fram á laugardaginn þegar okkar menn lögðu 2.deildar lið Gróttu með átta mörkum gegn einu. Fyrsta mark leiksins kom á 11.mínútu þegar Ólafur Valur skoraði eftir góða sókn. Ólafur Valur bætti öðru marki við á 23.mínútu eftir góðan undirbúning Tryggva Haraldssonar. Eftir annað markið kom slakur kafli þar sem Grótta náði að minnka muninn í 2-1 á 32.mínútu. Eftir mar...
25. nóvember 2015
Félagsmenn GL fjölmenntu í gærdag þriðjudaginn 24.nóvember á kynningu sem stjórn GL hélt á tillögum sem Tom Mackenzie vann fyrir klúbbinn á framtíðarsýn Garðavallar. Þórður Emil formaður GL fór yfir aðdraganda á samstarfi við Tom Mackenzie og hvaða útgangspunkta stjórn hafði að leiðarljósi við þessa vinnu. Almennar umræður fóru fram að lokinni kynningu og var mikil ánægja meðal félagsmanna m...
23. nóvember 2015
Fimmtudaginn 26. nóvember nk. verður Anna Sólveig Smáradóttir, sjúkraþjálfari með fyrirlestur um hreyfingu fyrir heilsuna. Fyrirlesturinn er Íþróttamiðstöðinni Jaðarsbökkum kl: 19:30. Allir eru velkomnir, jafnt þeir sem hafa áhuga á hreyfingu og heilsu fyrir sjálfa sig og/eða aðra, þeir sem eru við góða heilsu og vilja halda því þannig, og þá sem eiga við heilsuvanda að stríða og vilja setja heils...
23. nóvember 2015
Unglingamót Aftureldingar fór fram um helgina. 15 krakkar frá Akranesi og Borgarnesi tóku þátt í mótinu og stóðu þau sig öll mjög vel. Árangur á mótum í vetur hefur verið mjög góður og á því varð engin breyting núna. Í u13 varð María Rún Ellertsdóttir í 2. sæti í einliðaleik, í 2. sæti í tvíliðaleik með Kareni Guðmundsdóttur BH og í 2. sæti í tvenndarleik með Tristani Sölva Jóhannssyni. Í u15 hé...
19. nóvember 2015
Golfæfingar hefjast fimmtudaginn 19.nóvember í vélaskemmunni skv. nýrri æfingatöflu hér eftirfarandi. Fyrsta æfing verður á léttum nótum og síðan förum við á fullt á mánudaginn n.k. TímiMánudagurFimmtudagur 16:00 – 16:452007 – 20092007 – 2009 16:45 – 17:302005 – 20062005 – 2006 17:30 – 18:302002 – 20032001 og eldri 18:30 – 19:3020042004 19:30 – 20:30StelpurStelpur 20:30 – 21:302001 og e...
19. nóvember 2015
Aðalfundur Golfklúbbsins Leynis er boðaður Þriðjudaginn 1.desember 2015 kl. 19:30 í golfskála félagsins. Dagskrá: Hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt 8.gr. laga Golfklúbbsins Leynis.
19. nóvember 2015
Sæl öll - hér koma mikilvægar upplýsingar, lesast vel: - Allar fimleikaæfingar + Parkour æfingar falla niður föstudag og laugardag v/Haustmóts í hópfimleikum sem haldið verður hér á Akranesi. **Árlega æfing hjá ÖLLUM Parkour hópum í Gerplu Kópavogi er á sunnudag kl. 16-18:30 :o) - Íþróttaskólinn heldur sínum tíma en verður á JAÐARSBÖKKUM - Síðasti tími á þessari önn :o) Frá FIMA keppa...
18. nóvember 2015
Uppskeruhátíð SA fór fram í Brekkubæjarskóla þriðjudaginn 17. nóvember. Fjölskyldur sundmannna komu saman og snæddu tortillas og einnig voru dregnir út nokkrir happadrættisvinningar. Að lokum fór fram verðlaunaafhending. Mæting var mjög góð. Þátttakendur á Landsbankamóti sem fram fór fyrr um daginn fengu þátttökuverðlaun og síðan fór sjálf uppskeruhátíðin fram þar sem veitt voru ver...
18. nóvember 2015
Í gær fór fram í Bjarnalaug Landsbankamótið fyrir sundmenn 10 ára og yngri og spreyttu um 50 sundmenn sig í bringu- og skriðsundi. Sundmenn SA á Landsbankamóti 2015 með verðlaunin sín. Tímar
17. nóvember 2015
Sundmenn SA stóðu sig mjög vel á ÍM 25 þetta árið. Sundmennirnir mættu vel undirbúin til keppni, í mjög góðu líkamlegu formi og með afar gott og jákvætt viðhorf enda voru úrslitin góð eftir því. Um helgina féllu 35 persónuleg met. SA fékk tvo Íslandsmeistara -þrjá Íslandsmeistaratitla Sævar Berg Sigurðsson vann sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í 200m bringusundi þar sem hann bætti sig um hei...