Íþróttabandalag Akraness
Minnka letur
Stækka letur

Margt er hægt að fá fyrir peninga en hamingjan er ekki föl fyrir öll heimsins auðæfi.

Vefir aðildarfélaga
29. mars 2015
Þessu tímabili er víst lokið hjá okkur eftir tap gegn Hamri fyrr í kvöld. Ég vil við þetta tækifæri færa öllum þeim fjölmörgu sem lögðu leið sína á Vesturgötuna í kvöld kærar þakkir frá okkur í KFA. Stuðningur ykkar var okkur, bæði leikmönnum og stjórn, ómetanlegur og mun hjálpa okkur að takast á við stöðuna. Eins vil ég þakka öllum sem mættu og studdu liðið leik eftir leik í allan vetur. Ég veit ...
29. mars 2015
-ÍA 94 Hamar 103 Skemmtilegri undanúrslitarimmu milli ÍA og Hamars lauk í kvöld með 9 stiga sigri gestanna í Hveragerði sem unnu því seríuna 2-0 og hefndu fyrir seríuna 2011/2012 þegar Skagamenn gerðu slíkt hið sama. Stuðningsmenn ÍA fjölmenntu í Hveragerði og komu á rútu, þetta kveikti í Hvergerðingum sem smöluðu einnig í rútu og fjölmenntu á Akranes í kvöld, er gríðarlega góð mæting var á leik...
29. mars 2015
Sundfélag Akraness mun bjóða upp á ungbarnasundsnámskeið fyrir börn fædd 2014 og 2015 og hefst það 8. apríl. Kennt er 2 x í viku á miðvikudögum og á föstudögum Námskeiðið er 10 skipti og kostar kr. 11.500. Hver tími er 45 mínútur og er kennt í Bjarnalaug. Fedda mun kenna á námskeiðinu. Námskeið 1 Börn fædd seinni hluta árs 2014 og janúar 2015: Miðvikudaga kl. 16:30 Föstudaga kl. 16:00...
28. mars 2015
Opnunartími inniæfingaaðstöðu í vélaskemmu GL vikuna 30. mars til og með mánudaginn 6.apríl verður eftirfarandi: Mánudagur 30.mars, kl. 13-18 Þriðjudagur 31.mars, kl. 13-18 Miðvikudagur 1.apríl, kl. 13-18 Fimmtudagur 2.apríl, LOKAÐ Föstudagur 3.apríl, LOKAÐ Laugardagur 4.apríl, LOKAÐ Sunnudagur 5.apríl, LOKAÐ Mánudagur 6.apríl, LOKAÐ Vikuna 30.mars til og með 6.apríl mun Bjarni Svei...
27. mars 2015
Aðalfundur Sundfélags Akraness verður haldinn 7. apríl kl. 19.30 að Jaðarsbökkum. Dagskrá: venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin.
26. mars 2015
Framundan er páskafrí í barna og unglingastarfi GL og því verða engar æfingar frá og með föstudeginum 27. mars til og með 6. apríl. Næsta æfing er þriðjudaginn 7. apríl eftir páska og mun verða á æfingasvæðinu Teigum (básarnir) og á æfingasvæðum GL utandyra. Ath: muna að klæða sig eftir veðri ! Einar Lyng er að fara í mánaðarfrí í apríl og mun Davíð Búason leysa hann af á meðan og sjá um æfi...
26. mars 2015
-í Hveragerði kl. 19:15 Þá er komið að því, undanúrslit 1. deildar byrja í kvöld. Verkerfnið okkar er Hamar. Leikur 1 er í Hveragerði kl. 19:15 í kvöld. Við þurfum allan það stuðning sem við mögulega getum fengið, þannig að við höfum ákveðið að fá rútu frá Skagaverk til að skutla okkar stuðningsmönnum fram og til baka fyrir 1.000 kr.-. Farði verður frá Vitakaffi kl. 17:30 og verða þau með ...
25. mars 2015
Aðalfundur Skotfélagsins verður haldinn n.k. þriðjudag kl 20 í veislusal 2hæð, þróttamiðstöðinni Jaðarsbökkum.
23. mars 2015
-mætum Hamri í undanúrslitum Nú eru aðeins þrír dagar í fyrsta leik í undanúrslitum 1. deildar þegar við heimsækjum Hamar í Hveragerði. Við viljum fylla frystikistuna í fyrsta leik og höfum því samið við Skagaverk um að vera með rútu á leikinn. Rútan mun fara frá Vitakaffi kl. 17:30 en það verða tilboð hjá þeim fram að brottför. Verðið í rútuna er 1.000 kr.- sætið fram og til baka (sem reikn...