Íþróttabandalag Akraness
Minnka letur
Stækka letur

Maður þarf að leggja sig allan fram til að verða sigurvegari.

Vefir aðildarfélaga
3. ágúst 2015
Árangur ÍA á Íslandsmóti í yngri flokkum hefur verið með ágætum það sem af er sumri.
31. júlí 2015
Mót nr. 2 í mótaröð barna og unglinga hjá GL fer fram á þriðjudaginn 4.ágúst næstkomandi á Garðavelli. Börn fædd 2007-09 sem ekki hafa forgjöf Spila 6 holur á litla velli. Ræst út kl. 10:00 Börn fædd 2006 eða fyrr sem ekki hafa forgjöf Spila 9 holur á stóra velli grænir teigar. Ræst út kl. 09:00 Ath: Þegar börn eru að stíga sín fyrstu skref á stóra vellinum er æskilegt að foreldr...
31. júlí 2015
Íslandsmótinu í golfi lauk s.l. sunnudag og tókst mótahaldið með glæsibrag. Síðustu dagar hafa að mestu farið í að ganga frá mótssvæðinu og koma hlutunum í eðlilegt horf að nýju. Við Leynisfélagar getum borið höfuðið hátt eftir þessa frábæru móts viku og það var gaman að sjá hversu margir félagsmenn og sjálfboðaliðar tóku þátt í þessu verkefni með okkur og það alltaf með bros á vör. V...
25. júlí 2015
Íslandsmótið í golfi á Garðavelli er í fullum gangi í blíðskapar veðri. Sjálfboðaliðar okkar hafa staðið sig með mikilli prýði og eiga hrós skilið fyrir þá aðstoð sem þeir hafa veitt golfklúbbnum. Vaktir sjálboðaliða fyrir sunnudaginn liggja nú fyrir. Vinsamlega hafið samband við Jón Þór á netfangið ia@ia.is eða í síma 895-1278 ef einhverjar athugasemdir eru við vaktir sunnudagsins. Sjá vaktar...
25. júlí 2015
Íslandsmótið í golfi 2015 gengur vel og hefur verið blíðskapar veður og flottum leikur um 150 kylfinga. Eftir niðurskurð að loknum tveim keppnisdögum spila 72 karlar og 18 konur. Sunna Víðisdóttir og Axel Bóasson eru efst þegar keppni er hálfnuð en önnur helstu úrslit eru eftirfarandi: Staðan að loknum degi 2 er eftirfarandi: Karlaflokkur 1.Axel Bóasson GK, 138 högg / -6 2-3.Ragna...
24. júlí 2015
Íslandsmótið í golfi á Garðavelli er í fullum gangi. Sjálfboðaliðar okkar hafa staðið sig með mikilli prýði og eiga hrós skilið fyrir þá aðstoð sem þeir hafa veitt golfklúbbnum. Vaktir sjálboðaliða fyrir laugardaginn liggja nú fyrir. Vaktir fyrir sunnudaginn verða sendar út á laugardagsmorgun að öllu óbreyttu. Vinsamlega hafið samband við Jón Þór á netfangið ia@ia.is eða í síma 895-1278 ef einhve...
23. júlí 2015
Íslandsmótið í golfi á Garðavelli er hafið! Vaktir sjálboðaliða fyrir föstudaginn liggja nú fyrir. Vaktir fyrir helgina verða sendar út á föstudagsmorgun að öllu óbreyttu. Vinsamlega hafið samband við Jón Þór á netfangið ia@ia.is eða í síma 895-1278 ef einhverjar athugasemdir eru við vaktir föstudagsins. Sjá vaktarplan fyrir föstudag.
21. júlí 2015
Ágæti félagsmaður, Íslandsmótið í golfi hefst n.k. fimmtudag 23. júlí og nú liggja fyrir vaktir sjálfboðaliða á fimmtudaginn sem er fyrsti dagur af fjórum, sjá meðfylgjandi vaktaplan. Vaktir fyrir föstudag verða sendar út á miðvikudagskvöld að öllu óbreyttu. Vinsamlega hafið samband við Jón Þór á netfangið ia@ia.is eða í síma 895-1278 ef einhverjar athugasemdir eru við vaktir fimmtudagsins. ...
18. júlí 2015
Vikuna 20. júlí til 26. júlí verður Íslandsmótið í golfi á Garðavelli og verða æfingar skv. eftirfarandi: Mánudagur 20. júlí, æfingar óbreyttar skv. æfingaáætlun. Þriðjudagur 21. júlí, æfingar óbreyttar skv. æfingaáætlun. Miðvikudagur 22. júlí, æfingar óbreyttar skv. æfingaáætlun. Fimmtudagur 23. júlí, æfingar falla niður. Ef einhverjar spurningar eru þá vinsamlega hafið samband við íþr...
18. júlí 2015
Framundan er Íslandsmótið í golfi sem fram fer dagana 23. júlí til 26. júlí n.k. á Garðavelli. Garðavöllur verður takmarkað opin fyrri hluta vikunnar og alveg lokaður síðari hluta vikunnar samkvæmt eftirfarandi: Mánudagur 20. júlí, völlur opin fyrir félagsmenn frá kl. 14:00 til 21:00 Þriðjudagur 21. júlí, völlur opin fyrir félagsmenn frá kl. 18:00 til 21:00 Miðvikudagur 22. júlí, völlur opi...