Íþróttabandalag Akraness
Stofnað 1946 - 65 ára
Minnka letur
Stækka letur

Margt er hægt að fá fyrir peninga en hamingjan er ekki föl fyrir öll heimsins auðæfi.

Vefir aðildarfélaga
28. september 2014
Vatnsmótið 2014 fór fram á Garðavelli sunnudaginn 28. september 2014. Vatnsmótið sem er eitt elsta mót GL með sögu sína allt aftur til ársins 1970 stóð undir heiti sínu því fyrstu keppendurnir fóru út í mikilli rigningu og svo þegar á leið var hið besta golfveður sem lék við keppendur og kylfinga. Mæting var með ágætum þar sem 43 kylfingar mættu til leiks. Úrslit urðu eftirfarandi: Punk...
26. september 2014
Vatnsmótið sem halda átti laugardaginn 27. september n.k. hefur verið fært yfir á sunnudaginn 28.september en veðurspáin gefur tilefni til þessi að veður verði gott og sólin muni skína og leika við kylfinga. Vatnsmótið sem er eitt af elstu mótum GL og nær saga þess allt aftur til ársins 1970. Keppnisfyrirkomulag er 18 holu punktakeppni með hámarksforgjöf 24 hjá körlum og 28 hjá konum. Verðlaun ...
24. september 2014
Laugardaginn 27. september n.k. fer fram Vatnsmótið sem er eitt af elstu mótum GL og nær saga þess allt aftur til ársins 1970. Keppnisfyrirkomulag er 18 holu punktakeppni með hámarksforgjöf 24 hjá körlum og 28 hjá konum. Verðlaun verða fyrir 1. - 3. sæti í punktakeppni með forgjöf og besta skor án forgjafar. Ath: Sami keppandi getur ekki unnið til verðlauna í báðum flokkum. Nándarverðlaun v...
24. september 2014
Lokahóf barna og unglinga hjá GL fór fram þriðjudaginn 16. september og mætti stór hópur barna sem hefur æft golf í sumar. Verðlaun voru veitt fyrir bestu mætinguna á golfæfingar í sumar hjá stelpum og strákum. Hekla Arnarsdóttir mætti best stelpna og Daníel Þór Gunnarsson mætti best hjá strákum. Hópurinn fékk grillaðar pylsur og gos, og í lokinn fengu allir bíómiða að gjöf frá Bíóh...
21. september 2014
Búið er að draga í happdrætti Körfuknattleiksfélags ÍA og þakkar félagi stuðninginn. Hægt verður að nálgast vinninga með því að hafa samband í síma 699 6507 og 865 2022. Vinningsnúmerinn 33 eru eftirfarandi: 1. 14 2. 208 3. 562 4. 884 5. 556 6. 518 7. 872 8. 798 9. 219 10. 686 11. 311 12. 597 og 760 13. 453 og 1030 14. 1052 15. 439 16. 576 17. 113 18. 766 19. 43 20. 758 og 27...
20. september 2014
Opna N1 mótið 2014 fór fram á Garðavelli laugardaginn 20.september 2014. Veðrið lék við kylfinga og var fjölmennt í mótinu en um 150 kylfingar tóku þátt. Úrslit urðu eftirfarandi: Punktakeppni með forgjöf 0-11,4 1.sæti Birgir Arnar Birgisson GL, 40 punktar 2.sæti Björn Bergmann Þórhallsson GL, 39 punktar 3.sæti Steingrímur Hjörtur Haraldsson GR, 38 punktar (betri á seinni níu holum) 4...
15. september 2014
Opna N1 mótið verður haldið á Garðavelli n.k. laugardag þann 20. september 2014. Glæsilegir vinningar í 3 flokkum: punktakeppni 0-11,4 og 11,5/24/28 og höggleik án forgjafar. Verðlaun fyrir sæti 1 – 5 í öllum flokkum, nándarmælingar á öllum par 3 holum og teiggjafir frá N1 meðan birgðir endast. Keppnisgjald er 4.500 kr. og fer skráning fram á www.golf.is Athuga: Veðurspáinn er góð og því...
14. september 2014
Golfskáli GL er lokaður í dag 14.september 2014 vegna veðurs en hvassviðri er á Garðavelli.
13. september 2014
Í haust valdi Sundsamband Íslands (SSÍ) 41 unga sundmenn, fædda á árunum 1999 – 2001 til að taka þátt í sérverkefnum fyrir SSÍ. Hópurinn hefur fengið nafnið Tokyo kynslóðin 2014 en sem kunnugt er verða sumarólympíuleikarnir haldnir í Japan 2020. Skilyrði fyrir að komast í hópinn var að sundmennirnir þurftu að hafa synt á á árinu sund sem gæfi frá 400 – 500 FINA sundstigum. Sundfélag Akraness á tvo...
13. september 2014
Núna sunnudaginn 14.sept hefjast körfuboltaæfingar í krílabolta fyrir 4 og 5 ára. Æfingarnar eru kl: 11:15 í Íþróttahúsinu á Jaðarsbökkum. Þjálfarar eru reynsluboltar úr mfl., þeir Fannar Helgason, Ómar Helgason og Birkir Guðjónsson Frítt er að prófa út september og skráning er í Nóra kerfi ÍA. Nánari upplýsingar um vetrarstarfið er að finna á heimasíðu Körfuknattleiksfélagsins.